Sturluð íbúð til leigu í Lissabon

Lissa­bon í Portúgal hef­ur vakið mikla at­hygli síðustu ár og hef­ur verið vin­sæll áfangastaður. Í borg­inni færðu dá­sam­leg­an mat, sól­skin og góða rassvöðva.

Þeir sem ætla sér að heim­sækja borg­ina í ná­inni framtíð og vilja helst leigja sér íbúð í stað hót­el­her­berg­is ættu að hafa þessa íbúð sem er aug­lýst til leigu á vefsíðunni AirBnb í huga. Íbúðin er björt, dá­sam­lega fal­leg, stíl­hrein og vel staðsett.

Íbúðin er í gömlu húsi í hjarta Baixa-hverf­is­ins og er með einu svefn­her­bergi. Það kom­ast hins veg­ar fjór­ir gest­ir fyr­ir því í stof­unni er svefn­sófi. Íbúðin væri því full­kom­in fyr­ir fjög­urra manna fjöl­skyldu. 

Dásamlegir gluggar hleypa birtunni inn.
Dá­sam­leg­ir glugg­ar hleypa birt­unni inn. Skjá­skot/​AirBnb
Morgunbollinn bragðast vel þarna.
Morg­un­boll­inn bragðast vel þarna. Skjá­skot/​AirBnb
Stílhreint eldhús þar sem hægt er að elda það allra …
Stíl­hreint eld­hús þar sem hægt er að elda það allra helsta. Skjá­skot/​AirBnb
Íbúðin er afar björt.
Íbúðin er afar björt. Skjá­skot/​AirBnb
Hvað er dásamlegra en að vakna og opna gluggana?
Hvað er dá­sam­legra en að vakna og opna glugg­ana? Skjá­skot/​AirBnb
Snyrtilegt baðherbergi.
Snyrti­legt baðher­bergi. Skjá­skot/​AirBnb
Lítið útisvæði með grænum plöntum.
Lítið úti­svæði með græn­um plönt­um. Skjá­skot/​AirBnb
Heillandi!
Heill­andi! Skjá­skot/​AirBnb
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert