Freyja og David skelltu sér út á land

David og Freyja stilltu sér upp við Reynisfjöru.
David og Freyja stilltu sér upp við Reynisfjöru. Skjáskot/Instagram

Freyja Har­alds­dótt­ir, doktorsnemi við menntavís­inda­svið Há­skóla Íslands og ötul bar­áttu­kona fyr­ir rétt­ind­um fatlaðra, og kær­asti henn­ar, Dav­id Agyenim Boa­teng, nem­andi við Há­skóla Íslands, nýttu blíðviðrið um helg­ina og skelltu sér til Vík­ur.

Parið heim­sótti meðal ann­ars Skóga­foss og Reyn­is­fjöru og festi heim­sókn­ina að sjálf­sögðu á filmu.

Freyja deildi mynd­um af ferðalagi þeirra á In­sta­gram-síðu sinni í gær­dag.

Freyja og Dav­id op­in­beruðu sam­band sitt í fe­brú­ar síðastliðnum þegar Freyja birti mynd af Dav­id á Face­book-síðu sinni í til­efni af bónda­deg­in­um.

Fimm ára ald­urs­mun­ur er á par­inu, en Freyja er fædd árið 1986 á meðan Dav­id er fædd­ur árið 1991.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert