Löng helgi í Köben: Hvernig áttu að klæða þig?

Hvernig er best að klæða sig fyrir helgarferð til Kaupmannahafnar?
Hvernig er best að klæða sig fyrir helgarferð til Kaupmannahafnar? Samsett mynd

Á þess­um árs­tíma er vin­sælt að fara í helg­ar­ferðir til heill­andi borga þar sem loftið er hlýrra en hér. Kaup­manna­höfn hef­ur ávallt verið vin­sæll áfangastaður og þar er hægt að finna góðan mat og versla fal­leg föt.

Fata­stíll­inn í Kaup­manna­höfn þykir vera flott­ur og eru dansk­ar kon­ur tald­ar vera þær smekk­leg­ustu í Skandi­nav­íu. Stíln­um þeirra er oft lýst sem líf­leg­um, ung­leg­um, lit­rík­um og mini­malísk­um.

Fyr­ir þá sem eru að pakka ofan í tösku eða velta því fyr­ir sér hverju skal nú eig­in­lega pakka þá eru hér nokkr­ar hug­mynd­ir að skot­held­um fatnaði sem ætti að fara með. 

Stuttur rykfrakki með belti frá Ganni, fæst í Andrá og …
Stutt­ur ryk­frakki með belti frá Ganni, fæst í Andrá og kost­ar 94.900 kr.
Köflóttur kjóll úr Zöru sem kostar 8.995 kr.
Köfl­ótt­ur kjóll úr Zöru sem kost­ar 8.995 kr.
Marathon-skór frá Golden Goose, fást í Mathildu og kosta 89.990 …
Mar­at­hon-skór frá Gold­en Goose, fást í Mat­hildu og kosta 89.990 kr.
Sólgleraugu frá A. Kjærbede, fást í Húrra Reykjavík og kosta …
Sólgler­augu frá A. Kjær­bede, fást í Húrra Reykja­vík og kosta 4.690 kr.
Taska frá Isabel Marant, fæst í Mathildu og kostar 99.990 …
Taska frá Isa­bel Mar­ant, fæst í Mat­hildu og kost­ar 99.990 kr.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert