Fræg sjónvarpskona á Íslandi

Loni Love.
Loni Love. Skjáskot/Instagram

Banda­ríska sjón­varps­kon­an Loni Love er stödd hér á landi.

Love, hvað þekkt­ust sem einn af þátta­stjórn­end­um spjallþátt­ar­ins The Real sem sýnd­ur var á ár­un­um 2013 til 2022, er á ferðalagi um Norður­land ef marka má færslu sem hún deildi á In­sta­gram-síðu sinni fyrr í dag.

Love er stödd í hvala­höfuðborg Íslands, Húsa­vík, og virðist afar hrif­in af bæn­um. 

View this post on In­sta­gram

A post shared by Loni Love (@comicloni­love)

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert