Líttu sem best út í útilegunni

Það er ekkert að því að vera í fallegum fötum …
Það er ekkert að því að vera í fallegum fötum sem passa vel saman, þó þú sért bara úti í náttúrunni.

Hér á landi verður að eiga rétta klæðnaðinn í hina helstu úti­vist. Ef þú ert á leiðinni í tjald­ferðalag skaltu hafa vatns­held­an fatnað meðferðis, góða göngu­skó og höfuðfat. Svo má gera út­litið flott­ara með fal­legri skyrtu eða sum­ar­legri prjónapeysu. Stuttermapeysa er mjög praktísk lausn fyr­ir úti­leg­una því hún held­ur bæði á þér hita og lít­ur vel út.

Þetta snýst um að byggja upp nokk­ur lög af fatnaði til að halda í hið full­komna hita­stig. Svo er alls ekki verra ef all­ir lit­ir passa vel sam­an því þá ertu eins og klippt út úr úti­vist­ar­blaði.

Þunnur jakki úr vatnsfráhrindandi efni með netfóðri frá 66°Norður sem …
Þunn­ur jakki úr vatns­frá­hrind­andi efni með net­fóðri frá 66°Norður sem kost­ar 27.000 kr.
Ljósbleik, röndótt skyrta frá Cos sem kostar 18.000 kr.
Ljós­bleik, rönd­ótt skyrta frá Cos sem kost­ar 18.000 kr.
Ofinn ullarklútur frá Farmers Market sem kostar 6.500 kr.
Of­inn ull­ar­klút­ur frá Far­mers Mar­ket sem kost­ar 6.500 kr.
Léttur og mjúkur dúnsvefnpoki fyrir sumaraðstæður frá Marmot. Fæst í …
Létt­ur og mjúk­ur dúnsvefn­poki fyr­ir sum­araðstæður frá Marmot. Fæst í Fjalla­kof­an­um og kost­ar 49.995 kr.
Valhall-tjaldið frá Helsport er stórt fjölskyldutjald með allt að 210 …
Val­hall-tjaldið frá Hel­sport er stórt fjöl­skyldutjald með allt að 210 cm hæð í miðjunni. Það fæst í Fjalla­kof­an­um og kost­ar 279.995 kr.
Skelbuxur frá 66°Norður sem kosta 45.000 kr.
Skel­bux­ur frá 66°Norður sem kosta 45.000 kr.
Ofurmjúkar buxur frá Aim'n sem nýtast í fjölmargt. Fást í …
Of­ur­mjúk­ar bux­ur frá Aim'n sem nýt­ast í fjöl­margt. Fást í Wod­búð og kosta 11.990.
Hvít, rennd hettupeysa frá Polo Ralph Lauren. Fæst í Mathildu …
Hvít, rennd hettupeysa frá Polo Ralph Lauren. Fæst í Mat­hildu og kost­ar 26.990 kr.
Ullarpeysa með stuttum ermum frá Gestuz, fæst í Andrá og …
Ullarpeysa með stutt­um erm­um frá Gest­uz, fæst í Andrá og kost­ar 21.990 kr.
Gönguskór frá Salomon, fást í Útilífi og kosta 30.990 kr.
Göngu­skór frá Salomon, fást í Útil­ífi og kosta 30.990 kr.
Hattur frá Carhartt WIP, fæst í Húrra Reykjavík og kostar …
Hatt­ur frá Car­hartt WIP, fæst í Húrra Reykja­vík og kost­ar 11.990 kr.
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert