Herra Hnetusmjör og Katrín Jakobs halda uppi stemningu

Herra Hnetusmjör sér um að halda uppi góðu partýi.
Herra Hnetusmjör sér um að halda uppi góðu partýi. Ljósmynd/Aðsend

Ferðafé­lag Íslands stend­ur fyr­ir hátíðinni ásamt stuðningsaðilum. Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráðherra mæt­ir á fjallið og ávarp­ar göngu­fólk. Jakob Frí­mann Magnús­son flyt­ur tónlist sína. Þá mæt­ir Herra Hnetu­smjör og flyt­ur lög sín fyr­ir göngu­fólk.

Stemningin var góð á ÚIfarsfelli í fyrra.
Stemn­ing­in var góð á ÚIfars­felli í fyrra. Ljós­mynd/​Bent Marínós­son

Á þriðja þúsund manns fóru með Ferðafé­lagi Íslands á Úlfars­fell í fyrra í frá­bæru veðri. Við það til­efni voru garp­ar sem farið hafa manna oft­ast á fjallið heiðraðir. Á Úlfars­felli sungu og léku þeir Bjart­mar Guðlaugs­son, Valdi­mar og Stuðmenn að ónefnd­um Ragn­ari Bjarna­syni sem kom með þyrlu frá Land­helg­is­gæsl­unni á fjallið og söng Vor­kvöld í Reykja­vík.

Reynir Traustason, einn af göngustjórum göngunnar, í hópi glaðlyndra göngugarpa.
Reyn­ir Trausta­son, einn af göngu­stjór­um göng­unn­ar, í hópi glaðlyndra göngugarpa. Ljós­mynd/​Bent Marínós­son

Ekki skemmdi út­sýnið fyr­ir göngu­fólki. Bú­ast má við að úti­vistar­fólk, bæði byrj­end­ur og lengra komn­ir,  nýti sér þetta frá­bæra fram­tak og skemmti sér með glöðu göngu­fólki. Fjallið hent­ar öll­um ald­urs­flokk­um en gang­an er um fjór­ir kíló­metr­ar og 200 metra hækk­un. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert