Um 70 skálaverðir komnir til starfa

Allir skálar Ferðafélags Íslands eru nú opnir. Hér má sjá …
Allir skálar Ferðafélags Íslands eru nú opnir. Hér má sjá skálana á Laugafelli. mbl.is/Sigurður Bogi

Starf skála­varða er fjöl­breytt og lif­andi. Þeir taka á móti gest­um og leiðbeina með um­ferð á svæðum og fara yfir regl­ur í skála, inn­heimta, þrífa og veita marg­vís­lega aðstoð við ferðamenn. „Það er gam­an að fá ferðamenn í heim­sókn í skál­ana. Við tök­um vel á móti þeim og vilj­um hjálp­ast að með að ganga vel um bæði skála og nátt­úr­una. Lang­flest­ir ferðamenn eru til fyr­ir­mynd­ar varðandi góða um­gengni og sýna hver öðrum til­lits­semi og nátt­úr­unni virðingu,“ seg­ir Heiðrún Ólafs­dótt­ir, skála­vörður FÍ í Botn­um á Emstr­um.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert