Steed Lord brúðkaup Svölu og Einars

Þau Svala og Einar voru að vonum lukkuleg.
Þau Svala og Einar voru að vonum lukkuleg. Skjáskot af Facebook

Söngkonan Svala Björgvins gekk að eiga Einar Egilsson í dag, en þau eru bæði meðlimir hljómsveitarinnar Steed Lord. Þar er Svala nú betur þekkt sem Kali, en Einar gengur undir listamannsnafninu Mega.

Steed Lord birti myndir af hjónunum nýbökuðu seinni partinn í dag og hafa fjölmargir óskað þeim til hamingju með áfangann. Athöfnin fór fram í Landakotskirkju, en þau Svala og Einar hafa verið saman síðan árið 1994 eða í tæplega tuttugu ár.

Var Svala venju samkvæmt klædd í hvítan kjól og brúðarslör en Einar skartaði myndarlegri þverslaufu og hvítu blómi í hnappagatið.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það reynir á andlega hæfni þína - á skemmtilegan hátt. Mundu því að koma fram við aðra eins og þú vilt að þeir komi fram við þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Anna Sundbeck Klav
5
Patricia Gibney
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það reynir á andlega hæfni þína - á skemmtilegan hátt. Mundu því að koma fram við aðra eins og þú vilt að þeir komi fram við þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Anna Sundbeck Klav
5
Patricia Gibney