Perlukjólnum stolið

Kjóllinn var að sjálfsögðu myndaður í bak og fyrir á …
Kjóllinn var að sjálfsögðu myndaður í bak og fyrir á Óskarnum. AFP

Lupita Nyong'o þótti bera af í fatavali á Óskarsverðlaunahátínni í sérsaumuðum Calvin Klein kjól með 6.000 handsaumuðum perlum sem fór ekki fram hjá neinum.

Nú er hinsvegar uppi fótur og fit í tískuheiminum því kjólnum hefur verið stolið. 

Kjóllinn er yfir 20 milljóna króna virði og var stolið af hótelherbergi Nyong'o á þriðjudaginn samkvæmt TMZ. Lögreglu yfirvöld í Los Angeles fara nú í gegnum upptökur úr öryggismyndavélum og finna vonandi þrjótinn og kjólinn í heilu lagi ef tískuguðirnir lofa. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Forðastu allar skyndiákvarðanir í fjármálum og gættu þess að hafa þá með í ráðum sem máli skipta. Hikaðu ekki við að bera hugmyndir undir fólk sem þú treystir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Anna Sundbeck Klav
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Colleen Hoover
5
Patricia Gibney
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Forðastu allar skyndiákvarðanir í fjármálum og gættu þess að hafa þá með í ráðum sem máli skipta. Hikaðu ekki við að bera hugmyndir undir fólk sem þú treystir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Anna Sundbeck Klav
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Colleen Hoover
5
Patricia Gibney