Bobbi Brown flutt af sjúkrahúsinu

Bobbi Kristina Brownog Nick Gordon
Bobbi Kristina Brownog Nick Gordon AFP

Bobbi Krist­ina Brown, dótt­ir söng­kon­unn­ar Whitney Hou­st­on, hef­ur verið flutt á end­ur­hæf­ing­ar­deild þrátt fyr­ir að þetta þurfi ekki að vera merki um að ástand henn­ar sé að batna.

Bobbi Krist­ina Brown, 21 árs hef­ur verið í dái síðan hún fannst meðvit­und­ar­laus í baðkari á heim­ili sínu þann 31. janú­ar sl.

Nokkr­ir fjöl­miðlar, þar á meðal CNN og NBC, segja sam­kvæmt heim­ild­um að Brown hafi verið flutt af Emory há­skóla­sjúkra­hús­inu í Atlanta og flutt á end­ur­hæf­ing­ar­stofn­un í ná­grenn­inu. Sam­kvæmt NBC er ástand henn­ar óbreytt.

RadarOnline.com seg­ir að flutn­ing­ur­inn sé í sam­ræmi við stefnu sjúkra­húss­ins.

Whitney Hou­st­on lést í fe­brú­ar 2012 en hún fannst í baðkari á Bever­ly Hilt­on hót­el­inu í  Los Ang­eles kvöldið fyr­ir af­hend­ingu Grammy-verðalaun­anna.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Nýjar hugmyndir gætu kviknað þegar þú ert ekki að reyna of mikið. Leyfðu draumum og hugsunum að flæða. Taktu eftir hvað vekur forvitni og áhuga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hug­rún Björns­dótt­ir
3
Ragn­heiður Jóns­dótt­ir
4
Eva Björg Ægis­dótt­ir
5
Anna Rún Frí­manns­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Nýjar hugmyndir gætu kviknað þegar þú ert ekki að reyna of mikið. Leyfðu draumum og hugsunum að flæða. Taktu eftir hvað vekur forvitni og áhuga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hug­rún Björns­dótt­ir
3
Ragn­heiður Jóns­dótt­ir
4
Eva Björg Ægis­dótt­ir
5
Anna Rún Frí­manns­dótt­ir