Bobbi Brown færð á líknardeild

Bobbi Kristina Brown ásamt móður sinni Whitney Houston.
Bobbi Kristina Brown ásamt móður sinni Whitney Houston. PictureGroup / Rex Features

Bobbi Krist­ina Brown, dótt­ir söng­kon­unn­ar Whitney Hou­st­on og söngv­ar­ans Bobby Brown, hef­ur verið færð á líkn­ar­deild, en Bobbi Brown fannst meðvit­und­ar­laus í baðkari á heim­ili sínu þann 31. janú­ar sl. Í yf­ir­lýs­ingu í dag frá frænku henn­ar, Pat Hou­st­on, kem­ur fram að ástand Bobbi hafi versnað.

Seg­ir þar að öll­um sem hafi stutt fjöl­skyld­una og beðið fyr­ir henni sé þakkað fyr­ir vel­vild þeirra, en að hún sé nú í guðs hönd­um. 

Pat Hou­st­on og Bobby Brown, faðir Bobbi, voru í síðasta mánuði gerð að til­sjón­ar­mönn­um henn­ar, en Bobbi er 22 ára. Móðir henn­ar, Whitney Hou­st­on, drukknaði í baðkari í fe­brú­ar 2012.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Nýjar hugmyndir kvikna í samtali eða lestri í dag. Taktu mark á því sem vekur áhuga þinn, það gæti orðið upphafið að einhverju stærra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Eva Björg Ægis­dótt­ir
3
Anna Rún Frí­manns­dótt­ir
4
Stein­dór Ívars­son
5
Yrsa Sig­urðardótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Nýjar hugmyndir kvikna í samtali eða lestri í dag. Taktu mark á því sem vekur áhuga þinn, það gæti orðið upphafið að einhverju stærra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Eva Björg Ægis­dótt­ir
3
Anna Rún Frí­manns­dótt­ir
4
Stein­dór Ívars­son
5
Yrsa Sig­urðardótt­ir