Íslandsmeistari í að halda á lofti reynir við Íslandsmetið

00:00
00:00

Í meðfylgj­andi mynd­bandi sést Íslands­meist­ar­inn í því að halda á lofti reyna við Íslands­metið sjálft á Fjöln­is­vell­in­um í nýj­asta þætti Átt­unn­ar. Það er reynd­ar einn hæng­ur á. Þetta er nú bara Eg­ill Ploder Ottós­son að taka út refs­ingu fyr­ir það að hafa tapað síðustu keppni hjá þeim Áttu­mönn­um. Eg­ill ger­ir samt heiðarlega til­raun til þess að slá ís­lands­metið og má hver og einn dæma fyr­ir sig hvernig hon­um gekk.

Það er vissu­lega stress­andi að vera með fulla stúku af fólki og gera þetta í hálfleik. Hann má al­veg eiga það. En á dreng­ur­inn ekki að geta bet­ur?

Alls ekki missa af þess­ari skemmti­legu og jafn­framt vand­ræðal­egu refs­ingu og hægt er að sjá all­ar refs­ing­ar á www.mbl.is/​att­an og þætt­ina í heild sinni.

Fylg­ist þið meira með þeim hér:

www.face­book.com/​attanofficial

www.in­sta­gram.com/​att­an_official

Snapchat: ATT­AN_OFFICIAL

Watch­box: #att­an_offical

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tími er kominn til að klára það sem þú hefur byrjað. Ekki fresta frekar. Smá aðhald og skýr forgangsröðun getur opnað fyrir meiri orku og árangur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Eva Björg Ægis­dótt­ir
3
Abby Ji­menez
4
Anna Rún Frí­manns­dótt­ir
5
Ragn­heiður Jóns­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tími er kominn til að klára það sem þú hefur byrjað. Ekki fresta frekar. Smá aðhald og skýr forgangsröðun getur opnað fyrir meiri orku og árangur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Eva Björg Ægis­dótt­ir
3
Abby Ji­menez
4
Anna Rún Frí­manns­dótt­ir
5
Ragn­heiður Jóns­dótt­ir