Konur tóku völdin á Airwaves

Reykjavíkurdætur héldu uppi stuði í Hafnarhúsi í gærkvöldi.
Reykjavíkurdætur héldu uppi stuði í Hafnarhúsi í gærkvöldi. mbl.is/Styrmir Kári

Fjörið hélt áfram á fjórða kvöldi tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves í miðborg Reykjavíkur sem fór fram í gærkvöldi - og í nótt. Ljósmyndari mbl.is var á ferðinni ásamt tíðindamanni sem segir að kvennahljómsveitir hafi verið mál málanna þetta kvöldið.

Grúska Babúska, Reykjavíkurdætur, Kælan mikla og Flo Morrissey voru á meðal þeirra listamanna sem urðu á vegi þeirra. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eitt og annað nýstárlegt mun reka á fjörur þínar. Leitaðu vinina uppi og leyfðu þeim að auðvelda þér lífið með elsku sinni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Anna Sundbeck Klav
5
Patricia Gibney
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eitt og annað nýstárlegt mun reka á fjörur þínar. Leitaðu vinina uppi og leyfðu þeim að auðvelda þér lífið með elsku sinni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Anna Sundbeck Klav
5
Patricia Gibney