Grímuklæddur maður í lyftunni

00:00
00:00

Fólk sem átti leið um Turn­inn í Höfðatúni fyrr í mánuðinum brá illi­lega í brún þegar grímu­klædd­ur maður birt­ist í lyft­unni og lét dólgs­lega. Eng­inn hlaut þó meint af og er búið að bera kennsl á mann­inn sem er á þrítugs­aldri og hef­ur ekki komið við sögu hjá lög­reglu áður. Hann heit­ir Eg­ill Ploder Ottó­son og er best þekkt­ur fyr­ir störf sín með Átt­unni.

Sjáðu viðbrögðin hjá fólk­inu þegar Eg­ill dreg­ur niður hett­una í lyft­unni.

Áttan er snú­in aft­ur eins og flest­ir hafa lík­lega tekið eft­ir enda var mynd­skeið þeirra úr World Class í síðustu viku næst mest skoðaða efnið á ís­lensk­um vef­miðlum í síðustu viku. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Þú stendur eins og klettur í öllu því róti sem í kringum þig er. Prófaðu að taka eitt skref aftur á bak þannig að félagi þinn geti stigið skref fram á við.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Satu Rämö
3
Sigrún Elías­dótt­ir
4
Jón­ína Leós­dótt­ir
5
Vi­veca Sten
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Þú stendur eins og klettur í öllu því róti sem í kringum þig er. Prófaðu að taka eitt skref aftur á bak þannig að félagi þinn geti stigið skref fram á við.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Satu Rämö
3
Sigrún Elías­dótt­ir
4
Jón­ína Leós­dótt­ir
5
Vi­veca Sten