Svona kemur Ísland út í Fast 8

Frá tökum á Íslandi.
Frá tökum á Íslandi. Skjáskot af Youtube

Framleiðendur kvikmyndarinnar Fast 8 hafa nú birt 48 sekúndna myndskeið sem sýnir frá gerð myndarinnar hér á landi en eins og alþjóð veit fóru tökur fram við Mývatn og á Akranesi fyrr á árinu.

Eins og búast má við eru bílarnir í aðalhlutverki í myndskeiðinu en þar má einnig sjá leikarann Tyrese Gibson og F. Gary Gray, leikstjóra myndarinnar, kynna fyrir áhorfendum hvað sé í gangi.

Fast 8 var einnig tekin upp á Kúbu og í Bandaríkjunum en tökur standa enn yfir. Samkvæmt Internet Movie Database verður myndin frumsýnd á næsta ári en með aðalhlutverk fara þau Vin Diesel, Michelle Rodriguez, fyrrnefndur Tyrese Gibson og Chris “Ludacris” Bridges.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert ánægður með að fá það til baka sem þú hefur lánað og þetta kennir þér að lána ekki hluti sem þér eru kærir. Makinn mun koma þér á óvart næstu daga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofia Rutbäck Eriksson
2
Torill Thorup
3
Sarah Morgan
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert ánægður með að fá það til baka sem þú hefur lánað og þetta kennir þér að lána ekki hluti sem þér eru kærir. Makinn mun koma þér á óvart næstu daga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofia Rutbäck Eriksson
2
Torill Thorup
3
Sarah Morgan
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir
Loka