Með öskrandi ljón á bringunni

Justin Bieber fer bráðum að verða uppiskroppa með pláss, enda …
Justin Bieber fer bráðum að verða uppiskroppa með pláss, enda er hann vel flúraður. AFP

Ungstirnið Just­in Bie­ber er sér­lega hrif­inn af húðflúr­um, og skart­ar ansi mörg­um slík­um víðsveg­ar um lík­amann.

Söngv­ar­inn virðist ný­verið hafa bætt enn einu í safnið, en flúrið sýndi hann þar sem spókaði sig um ber að ofan í Rio de Jan­eiro í gær.

Vef­ur­inn Toofab greindi frá þessu, en flúrið sem um ræðir er mynd af ljóni og er staðsett á brjóst­kassa söngv­ar­ans.

Bieber er ákaflega hrifinn af húðflúrum.
Bie­ber er ákaf­lega hrif­inn af húðflúr­um. Skjá­skot / Toofab
Söngvarinn var ekki með flúrið þegar hann heimsótti Ísland á …
Söngv­ar­inn var ekki með flúrið þegar hann heim­sótti Ísland á sín­um tíma. skjá­skot/​Fast­eignamiðstöðin
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Vináttan er ekki bara að þiggja af öðrum heldur líka að gefa af sjálfum sér. Láttu það eftir þér að gefa vini fáein gullkorn til að fara eftir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Vináttan er ekki bara að þiggja af öðrum heldur líka að gefa af sjálfum sér. Láttu það eftir þér að gefa vini fáein gullkorn til að fara eftir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar