Eftirminnilegasta atriði kvöldsins?

Lady Gaga og Bradley Cooper við flygilinn á sviðinu í …
Lady Gaga og Bradley Cooper við flygilinn á sviðinu í nótt. AFP

Eftirminnilegasta atriði Óskarsverðlaunahátíðarinnar að þessu sinni hafði að margra mati ekkert með gullstyttur eða þakkarræður að gera, en hefðinni samkvæmt voru öll þau lög sem tilnefnd voru í flokki frumsaminna laga flutt meðan á verðlaunaafhendingunni stóð.

Eitt þeirra var lagið Shallow með þeim Lady Gaga og Bradley Copper úr myndinni A Star Is Born, en frábær flutningur þeirra á laginu þótti afar tilfinningaþrunginn. Ef lukkan leyfir má hlýða á sönginn hér að neðan.

Þótti mörgum nóg um og hugsuðu einhverjir til barnsmóður og unnustu Cooper, sem sat á milli þeirra í fremstu röð í salnum.

Ekki löngu eftir flutninginn fékk Lady Gaga sín fyrstu Óskarsverðlaun þar sem lagið fór með sigur af hólmi í áðurnefndum flokki.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gættu þess vel, sem þú vilt ekki að aðrir komist yfir. Ef þú lumar á góðri hugmynd um það hvernig þú getir aflað fjár þá er þetta rétti dagurinn til að reyna hana.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Erla Sesselja Jensdóttir
2
Sofie Sarenbrant
3
Jill Mansell
4
Árni Þórarinsson og Páll Kristinn Pálsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gættu þess vel, sem þú vilt ekki að aðrir komist yfir. Ef þú lumar á góðri hugmynd um það hvernig þú getir aflað fjár þá er þetta rétti dagurinn til að reyna hana.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Erla Sesselja Jensdóttir
2
Sofie Sarenbrant
3
Jill Mansell
4
Árni Þórarinsson og Páll Kristinn Pálsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir