Þvottabretti Rúriks slær í gegn

Rúrik Gíslason birti mynd af sér í sólbaði á Instagram.
Rúrik Gíslason birti mynd af sér í sólbaði á Instagram. skjáskot/Instagram

Knatt­spyrnukapp­inn og In­sta­gram-kóng­ur­inn Rúrik Gísla­son sló í gegn á sam­fé­lags­miðlin­um í gær. Birti Rúrik gamla mynd af sér í sólbaði og skrifaði „Throwback Thurs­day...“ en það hef­ur verið vin­sælt að birta gaml­ar mynd­ir af sér und­ir myllu­merk­inu á fimmtu­dög­um. Skorn­ir maga­vöðvar Rúriks stálu at­hygl­inni á mynd­inni. 

Á rúm­um sóla­hring fékk Rúrik yfir 110 þúsund „like“. Voru það ekki bara eld­heit­ir aðdá­end­ur Rúriks frá Suður-Am­er­íku sem lýstu aðdáun sinni á ís­lenska þvotta­brett­inu. Íslensk­ir landsliðsmenn, gaml­ir og nýj­ir, létu sitt held­ur ekki eft­ir liggja. 

Nei and­skot­inn,“ skrifaði markvörður­inn Hann­es Hall­dórs­son. Ann­ar markvörður í ís­lenska landsliðinu tók í sama streng en á dönsku. „Hold kæft det er fløde,“ skrifaði Frederik Schram. 

„Ég held ég hafi gerst sek­ur um and­legt fram­hjá­hald rétt í þessu,“ skrifaði tón­list­armaður­inn Jón Jóns­son og bað eig­in­konu sína Haf­dísi Björk af­sök­un­ar. 

View this post on In­sta­gram

Throwback Thurs­day...

A post shared by Rurik Gisla­son (@rurik­g­isla­son) on Apr 4, 2019 at 10:26am PDT

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Þú finnur þörf fyrir hreyfingu og frelsi. Skipuleggðu daginn þannig að þú fáir að brjóta upp rútínu. Nýtt landslag getur breytt öllu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Eva Björg Ægis­dótt­ir
3
Abby Ji­menez
4
Anna Rún Frí­manns­dótt­ir
5
Ragn­heiður Jóns­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Þú finnur þörf fyrir hreyfingu og frelsi. Skipuleggðu daginn þannig að þú fáir að brjóta upp rútínu. Nýtt landslag getur breytt öllu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Eva Björg Ægis­dótt­ir
3
Abby Ji­menez
4
Anna Rún Frí­manns­dótt­ir
5
Ragn­heiður Jóns­dótt­ir