Íslendingar fögnuðu árangri Hildar á Twitter

Hildur hlaut í nótt Óskarsverðlaun fyrst Íslendinga fyrir tónlist sína …
Hildur hlaut í nótt Óskarsverðlaun fyrst Íslendinga fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Joker. AFP

Íslendingar voru að vonum spenntir fyrir möguleikanum á því að fyrsti Íslendingurinn hlyti loks Óskarsverðlaun. Þegar úrslit í flokki kvikmyndatónlistar voru tilkynnt stóð ekki á viðbrögðunum og kepptust tístverjar við að dásama Hildi Guðnadóttur og árangur hennar.

Hildur hlaut í nótt Óskarsverðlaun fyrst Íslendinga fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Joker.









mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hlustaðu vel á það sem þér eldri menn hafa fram að færa. Mundu að þú þarft að hafa góð áhrif á aðra ekki síður en aðrir á þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Mansell
2
Árni Þórarinsson og Páll Kristinn Pálsson
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Colleen Hoover
5
Erla Sesselja Jensdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hlustaðu vel á það sem þér eldri menn hafa fram að færa. Mundu að þú þarft að hafa góð áhrif á aðra ekki síður en aðrir á þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Mansell
2
Árni Þórarinsson og Páll Kristinn Pálsson
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Colleen Hoover
5
Erla Sesselja Jensdóttir