Pitt og Aniston töluðu lítið saman

Brad Pitt og Jennifer Aniston voru innileg á Screen Actors …
Brad Pitt og Jennifer Aniston voru innileg á Screen Actors Guild-verðlaunahátíðinni í janúar. AFP

Fyrr­ver­andi leik­ara­hjón­in Brad Pitt og Jenni­fer Anist­on mættu bæði í ár­lega Óskarverðlauna­veislu umboðsmanns­ins Guy Ose­ary aðfaranótt mánu­dags. Pitt og Anist­on hafa verið dug­leg að mæta á sömu viðburðina og í sömu veisl­urn­ar að und­an­förnu. Þrátt fyr­ir að marg­ir voni að það þýði að þau byrji sam­an aft­ur virðist enn vera eitt­hvað í land.  

Sjón­ar­vott­ar Page Six segja að Anist­on hafi óskað Pitt til ham­ingju með Óskar­sverðlaun­in sem hann vann fyrr um kvöldið. Þau voru þó ekki mikið sam­an í veisl­unni. 

Pitt og Anist­on voru ekki einu stór­stjörn­urn­ar í veisl­unni. Of­urp­arið Jenni­fer Lopez og Alex Rodrigu­ez skemmtu sér á dans­gólf­inu. Stofn­andi Amazon Jeff Bezos og kær­asta hans Lauren Sanchez létu sjá sig. Leik­ar­arn­ir Courteney Cox, Laura Dern, Adam Sandler og Renée Zellwe­ger voru einnig meðal gesta í stjörnuprýddri veisl­unni. 

Courteney Cox, Amanda Anka og Jennifer Aniston í Óskarsverðlaunaveislu Netflix.
Courteney Cox, Am­anda Anka og Jenni­fer Anist­on í Óskar­sverðlauna­veislu Net­flix. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Þótt þig langi til þess að breyta einhverju þá er ekki rétti tíminn til þess núna. Vertu trúr í vináttu þó að þú standir í viðskiptum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
3
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
4
Col­leen Hoo­ver
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Þótt þig langi til þess að breyta einhverju þá er ekki rétti tíminn til þess núna. Vertu trúr í vináttu þó að þú standir í viðskiptum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
3
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
4
Col­leen Hoo­ver
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir