Sýndi magavöðvana í tilefni 51 árs afmælisins

Jennifer Aniston varð 51 árs í gær.
Jennifer Aniston varð 51 árs í gær. Skjáskot/Instagram

Leik­kon­an Jenni­fer Anist­on hef­ur engu gleymt. Í gær fyllti hún 51 ár og fagnaði af­mæl­inu með því að birta mynd­ir úr mynda­töku. 

Eins og sést á mynd­un­um er Anist­on í góðu formi en þar má sjá glytta í stælta maga­vöðva henn­ar. 

Leik­ar­inn Matt­hew Perry sem er ný­lega mættt­ur til leiks á In­sta­gram, síðast­ur af öll­um leik­ur­un­um í Friends-þátt­un­um, óskaði henni inni­lega til ham­ingju með dag­inn og birti gamla mynd af þeim sam­an.

Courteney Cox óskaði einnig vin­konu sinni til ham­ingju með dag­inn og birti ný­lega mynd af þeim sam­an. Lisa Ku­drow sem fór með hlut­verk Phoe­be Buffay í Friends birti líka mynd en sagðist ekki kunna að gera það al­menni­lega.

Dav­id Schwimmer og Matt Le Blanc virðast ekki hafa nýtt sér In­sta­gram til að óska Anist­on til ham­ingju með dag­inn þótt ekki verði full­yrt hér að þeir hafi hunsað af­mæl­is­dag vin­konu sinn­ar.

View this post on In­sta­gram

Happy birt­hday, Jenny!!!

A post shared by Matt­hew Perry (@mattyperry4) on Feb 11, 2020 at 1:24pm PST






mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þér gengur flest í haginn þessa dagana og átt það skilið, því þú hefur lagt hart að þér til að koma hlutunum í höfn. Boltinn er í þínum höndum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
3
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
4
Col­leen Hoo­ver
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þér gengur flest í haginn þessa dagana og átt það skilið, því þú hefur lagt hart að þér til að koma hlutunum í höfn. Boltinn er í þínum höndum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
3
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
4
Col­leen Hoo­ver
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir