Pitt ekki í sambandi með huldukonunni

Brad Pitt og huldukonan eru ekki í sambandi.
Brad Pitt og huldukonan eru ekki í sambandi. AFP

Leikarinn Brad Pitt er ekki í sambandi með huldukonunni sem hann sást með á tónleikum um helgina í Los Angeles í Bandaríkjunum.

Samkvæmt heimildum TMZ er huldukonan engin önnur en leikkonan Alia Shawkat sem hefur meðal annars farið með hlutverk í Arrested Development. Þau eru að sögn heimildarmanna TMZ góðir vinir og fara reglulega saman á tónleika, uppistand, söfn og listsýningar. 

Heimildir þeirra herma einnig að Pitt sé ekki að leita sér að lífsförunaut og hafi ekki farið á stefnumót á síðustu misserum.

Pitt hefur verið í meiri samskiptum við börn sín á síðustu mánuðum og því fer öll hans athygli í að sinna þeim.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er eitthvað sem vefst fyrir þér sem þú átt erfitt með að fá á hreint. Hægðu á og gefðu þér tíma til að undirbúa framkvæmdirnar sem eru í vændum..
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Mansell
2
Árni Þórarinsson og Páll Kristinn Pálsson
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Colleen Hoover
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er eitthvað sem vefst fyrir þér sem þú átt erfitt með að fá á hreint. Hægðu á og gefðu þér tíma til að undirbúa framkvæmdirnar sem eru í vændum..
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Mansell
2
Árni Þórarinsson og Páll Kristinn Pálsson
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Colleen Hoover
5
Sofie Sarenbrant