Hildur tilnefnd til BAFTA

Hildur Guðnadóttir.
Hildur Guðnadóttir. AFP

Hildur Guðnadóttir er tilnefnd til BAFTA-verðlaunna fyrir tónlistina í Chernobyl-þáttaröðinni. Tilkynnt var um tilnefningar til BAFTA sjónvarpsverðlaunanna í morgun og er Chernobyl með langflestar eða 14 talsins.

Samkvæmt frétt BBC er Chernobyl kominn í hóp þeirra þáttaraða sem hafa fengið flestar tilnefningar í sögu verðlaunanna en í fyrra fékk þáttaröðin Killing Eve einnig 14 tilnefningar.

The Crown á Netflix er með sjö tilnefningar. 

Þær sem fengu flestar tilnefningar: 

  • Chernobyl - 14
  • The Crown - 7
  • Fleabag - 6
  • Giri / Haji - 6

Verðlaunin verða afhent 17. júlí að því er segir í frétt BBC.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þær hugmyndir sem þú færð í dag geta bætt fjárhag þinn og orðstýr. Hugsanir þínar koma jafnvel þér á óvart. Byrjaðu að undirbúa þig undir komandi átök.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Mansell
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Árni Þórarinsson og Páll Kristinn Pálsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Colleen Hoover
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þær hugmyndir sem þú færð í dag geta bætt fjárhag þinn og orðstýr. Hugsanir þínar koma jafnvel þér á óvart. Byrjaðu að undirbúa þig undir komandi átök.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Mansell
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Árni Þórarinsson og Páll Kristinn Pálsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Colleen Hoover