Hildur tilnefnd til BAFTA

Hildur Guðnadóttir.
Hildur Guðnadóttir. AFP

Hildur Guðnadóttir er tilnefnd til BAFTA-verðlaunna fyrir tónlistina í Chernobyl-þáttaröðinni. Tilkynnt var um tilnefningar til BAFTA sjónvarpsverðlaunanna í morgun og er Chernobyl með langflestar eða 14 talsins.

Samkvæmt frétt BBC er Chernobyl kominn í hóp þeirra þáttaraða sem hafa fengið flestar tilnefningar í sögu verðlaunanna en í fyrra fékk þáttaröðin Killing Eve einnig 14 tilnefningar.

The Crown á Netflix er með sjö tilnefningar. 

Þær sem fengu flestar tilnefningar: 

  • Chernobyl - 14
  • The Crown - 7
  • Fleabag - 6
  • Giri / Haji - 6

Verðlaunin verða afhent 17. júlí að því er segir í frétt BBC.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gættu þess að taka smá tíma frá til að gera við hluti heima fyrir. Auðvitað er það ekki sérstaklega gaman, en einhver verður að taka það að sér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Mansell
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Árni Þórarinsson og Páll Kristinn Pálsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Colleen Hoover
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gættu þess að taka smá tíma frá til að gera við hluti heima fyrir. Auðvitað er það ekki sérstaklega gaman, en einhver verður að taka það að sér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Mansell
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Árni Þórarinsson og Páll Kristinn Pálsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Colleen Hoover