Fjórar íslenskar áfram á RIFFHeima

Úr Þriðja pólnum, heimildarmynd Andra Snæs Magnasonar og Anní Ólafsdóttur.
Úr Þriðja pólnum, heimildarmynd Andra Snæs Magnasonar og Anní Ólafsdóttur.

Fjórar nýjar íslenskar heimildarmyndir sem sýndar voru á alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, verða sýndar áfram á netleigu hátíðarinnar, RIFFHeima, og einnig nýr flokkur heimildarmynda sem fjalla um þekkta listamenn, m.a. ljósmyndarann Helmut Newton. Hægt verður að streyma myndunum út helgina, til sunnudagskvölds 18. október.

Heimildarmyndirnar eru Þriðji póllinn eftir Andra Snæ Magnason og Anní Ólafsdtóttir, Á móti straumnum eftir Óskar Pál Sveinsson, Sirkusstjórinn eftir Helga Felixson og Titti Johnson og íslensk-spænska heimildarmyndin Humarsúpa eftir spænsku leikstjórana Pepe Andreas og Rafael Moles. Frekari upplýsingar um myndirnar eru á riff.is. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gættu þess vel, sem þú vilt ekki að aðrir komist yfir. Ef þú lumar á góðri hugmynd um það hvernig þú getir aflað fjár þá er þetta rétti dagurinn til að reyna hana.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Erla Sesselja Jensdóttir
2
Sofie Sarenbrant
3
Jill Mansell
4
Árni Þórarinsson og Páll Kristinn Pálsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gættu þess vel, sem þú vilt ekki að aðrir komist yfir. Ef þú lumar á góðri hugmynd um það hvernig þú getir aflað fjár þá er þetta rétti dagurinn til að reyna hana.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Erla Sesselja Jensdóttir
2
Sofie Sarenbrant
3
Jill Mansell
4
Árni Þórarinsson og Páll Kristinn Pálsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir