Jólafrí eða álfur?

Will Ferrell með álfum í Elf.
Will Ferrell með álfum í Elf.

Jóla­mynd­ir eru nauðsyn­leg­ur hluti af jól­um og jó­laund­ir­bún­ingi. En hvaða jóla­mynd­ir eru góðar, hverj­ar eru lé­leg­ar, hverj­ar eru best­ar og hvað er eig­in­lega jóla­mynd? Helgi Snær Sig­urðsson, um­sjón­ar­maður kvik­mynda­hlaðvarps­ins BÍÓ að þessu sinni, ræðir við jóla­barnið Arn­ar Eggert Thorodd­sen vítt og breytt um jóla­mynd­ir. 

Svo virðist sem vin­sæl­ustu og þekkt­ustu jóla­mynd­irn­ar séu banda­rísk­ar og á eft­ir þeim koma þær ensku. Má þar nefna gam­an­mynd­irn­ar Nati­onal Lampoon's Christ­mas Vacati­on og Elf, tvær sí­gild­ar og í róm­an­tíska flokkn­um trón­ir Love Actually lík­lega á toppn­um. En svo eru til jóla­of­beld­is­mynd­ir, jóla­hryll­ings­mynd­ir, jólaþung­lynd­is­mynd­ir og þannig mætti áfram telja. 

Mælt er með því að fólk fái sér heitt kakó og pip­ar­kök­ur á meðan hlustað er á hlaðvarpið. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Þú færð óvenju mikið út úr því að vera með vinum þínum í dag. Leyfðu þeim að deila velgengni sinni með þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Col­leen Hoo­ver
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Þú færð óvenju mikið út úr því að vera með vinum þínum í dag. Leyfðu þeim að deila velgengni sinni með þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Col­leen Hoo­ver
5
Sofie Sar­en­brant