Jolie ýjar að heimilisofbeldi

Angelina Jolie ásamt syni sínum Maddox.
Angelina Jolie ásamt syni sínum Maddox.

Ang­el­ina Jolie er til­bú­in að reiða fram gögn sem styðja framb­urð um heim­il­isof­beldi í skilnaðar­máli sínu við Brad Pitt.

Jolie sakaði Pitt um að hafa átt í átök­um við ung­lings­strák þeirra, Maddox, um borð í einkaþotu árið 2016. Heim­ild­ar­menn nærri Pitt hafa alltaf neitað þess­um ásök­un­um.

Sam­kvæmt heim­ild­um The Sun hef­ur Jolie lagt fram skjöl þar sem fram kem­ur að hún sé reiðubú­in að færa fram gögn sem gætu rennt stoðum und­ir þenn­an framb­urð. Í skjöl­un­um minn­ist Jolie ekki með bein­um hætti á að þetta teng­ist Pitt.

Á sín­um tíma var gerð rann­sókn og Brad Pitt var hreinsaður af grun um eitt­hvað mis­jafnt. Nú stytt­ist í rétt­ar­höld þar sem skorið verður úr um for­ræði Pitt og Jolie yfir börn­un­um þeirra og hvernig eign­um verður skipt. Pitt sæk­ist eft­ir sam­eig­in­legu for­ræði en Jolie vill fullt for­ræði. 

Heim­ild­ar­menn nærri Pitt segja að hon­um sé mikið í mun að málið fái far­sæl­an endi, barn­anna vegna, en það reyn­ist mjög erfitt og hann og Jolie séu ósam­mála um næst­um allt.

Angelina Jolie, Maddox Jolie-Pitt og Brad Pitt þegar allt lék …
Ang­el­ina Jolie, Maddox Jolie-Pitt og Brad Pitt þegar allt lék í lyndi. ROBYN BECK
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Til þess að sambönd þín gangi upp þarft þú að sýna jafn mikla fórnfýsi og aðrir sýna þér. Gefðu þér tíma til að sinna sjálfum þér þótt aðrir kalli á athygli þína.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
5
Col­leen Hoo­ver
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Til þess að sambönd þín gangi upp þarft þú að sýna jafn mikla fórnfýsi og aðrir sýna þér. Gefðu þér tíma til að sinna sjálfum þér þótt aðrir kalli á athygli þína.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
5
Col­leen Hoo­ver