Efnileg, ung og reið kona

Carey Mulligan í Promising Young Woman.
Carey Mulligan í Promising Young Woman.

Mikið hef­ur verið rætt og ritað um Prom­is­ing Young Wom­an, fyrstu kvik­mynd ensku leik­kon­unn­ar, hand­rits­höf­und­ar­ins og nú leik­stjór­ans Em­ereld Fenn­ell sem hlaut Óskar­sverðlaun á sunnu­dag­inn var fyr­ir hand­rit mynd­ar­inn­ar. Bæði er það vegna eft­ir­minni­legr­ar frammistöðu aðalleik­kon­unn­ar, Carey Mulli­g­an og um­hugs­un­ar­verðs um­fjöll­un­ar­efn­is sem von­andi vek­ur karl­menn til vit­und­ar um hvað má og hvað ekki þegar kem­ur að nán­um sam­skipt­um við kon­ur.

Rætt er við Sig­ríði Pét­urs­dótt­ur kvik­mynda­fræðing um mynd­ina í kvik­mynda­hlaðvarp­inu Bíó en mynd­in hlaut lof­sam­leg­an dóm í Morg­un­blaðinu og fjór­ar stjörn­ur fimmtu­dag­inn 29. apríl. Sig­ríður er afar hrif­in af mynd­inni, líkt og gagn­rýn­andi sem skrif­ar m.a. að kvik­mynd­in sé eng­an veg­inn dæmi­gerður hefnd­ar­tryll­ir þó hefnd og reiði séu vissu­lega drif­kraft­ar sög­unn­ar.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Allar breytingar, jafnvel þær jákvæðu, færa manni óöryggi. Hættu að reyna að sanna mál þitt og fólk skilur að þú hefur rétt fyrir þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Lotta Lux­en­burg
3
Col­leen Hoo­ver
4
Satu Rämö
5
Guðrún Guðlaugs­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Allar breytingar, jafnvel þær jákvæðu, færa manni óöryggi. Hættu að reyna að sanna mál þitt og fólk skilur að þú hefur rétt fyrir þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Lotta Lux­en­burg
3
Col­leen Hoo­ver
4
Satu Rämö
5
Guðrún Guðlaugs­dótt­ir