Efnileg, ung og reið kona

Carey Mulligan í Promising Young Woman.
Carey Mulligan í Promising Young Woman.

Mikið hef­ur verið rætt og ritað um Prom­is­ing Young Wom­an, fyrstu kvik­mynd ensku leik­kon­unn­ar, hand­rits­höf­und­ar­ins og nú leik­stjór­ans Em­ereld Fenn­ell sem hlaut Óskar­sverðlaun á sunnu­dag­inn var fyr­ir hand­rit mynd­ar­inn­ar. Bæði er það vegna eft­ir­minni­legr­ar frammistöðu aðalleik­kon­unn­ar, Carey Mulli­g­an og um­hugs­un­ar­verðs um­fjöll­un­ar­efn­is sem von­andi vek­ur karl­menn til vit­und­ar um hvað má og hvað ekki þegar kem­ur að nán­um sam­skipt­um við kon­ur.

Rætt er við Sig­ríði Pét­urs­dótt­ur kvik­mynda­fræðing um mynd­ina í kvik­mynda­hlaðvarp­inu Bíó en mynd­in hlaut lof­sam­leg­an dóm í Morg­un­blaðinu og fjór­ar stjörn­ur fimmtu­dag­inn 29. apríl. Sig­ríður er afar hrif­in af mynd­inni, líkt og gagn­rýn­andi sem skrif­ar m.a. að kvik­mynd­in sé eng­an veg­inn dæmi­gerður hefnd­ar­tryll­ir þó hefnd og reiði séu vissu­lega drif­kraft­ar sög­unn­ar.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Láttu ekki gráma hversdagslífsins ná tökum á þér. Einhver gæti öfundað þig. Festa þín gerir það að verkum að enginn reynir að andmæla þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Anna Mar­grét Sig­urðardótt­ir
4
Ingi­björg Sig­urðardótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Láttu ekki gráma hversdagslífsins ná tökum á þér. Einhver gæti öfundað þig. Festa þín gerir það að verkum að enginn reynir að andmæla þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Anna Mar­grét Sig­urðardótt­ir
4
Ingi­björg Sig­urðardótt­ir