Fer Natan Dagur alla leið í úrslit?

Natan Dagur ásamt þjálfara sínum Inu Wroldsen.
Natan Dagur ásamt þjálfara sínum Inu Wroldsen. Ljósmynd/Aðsend

Söngvarinn Natan Dagur, sem nú keppir í Voice í Noregi, komst áfram í undanúrslit keppninnar síðastliðinn föstudag. Í kvöld kemur í ljós hvort hann kemst alla leið í úrslitin sem fara fram föstudagskvöldið 28. maí.

Keppnin hefst klukkan 18.00 að íslenskum tíma.

Natan hefur átt góðu gengi að fagna í keppninni hingað til og hefur hann vakið athygli bæði í Noregi og á Íslandi. Föstudaginn síðastliðinn söng hann lagið Back to Black og var kosinn áfram. Hér fyrir neðan má hlusta á flutning hans á laginu.



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú átt erfitt með samskipti þín við opinberar stofnanir í dag. Stefndu alltaf að því að gera þitt besta.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú átt erfitt með samskipti þín við opinberar stofnanir í dag. Stefndu alltaf að því að gera þitt besta.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir