Fer Natan Dagur alla leið í úrslit?

Natan Dagur ásamt þjálfara sínum Inu Wroldsen.
Natan Dagur ásamt þjálfara sínum Inu Wroldsen. Ljósmynd/Aðsend

Söngv­ar­inn Natan Dag­ur, sem nú kepp­ir í Voice í Nor­egi, komst áfram í undanúr­slit keppn­inn­ar síðastliðinn föstu­dag. Í kvöld kem­ur í ljós hvort hann kemst alla leið í úr­slit­in sem fara fram föstu­dags­kvöldið 28. maí.

Keppn­in hefst klukk­an 18.00 að ís­lensk­um tíma.

Natan hef­ur átt góðu gengi að fagna í keppn­inni hingað til og hef­ur hann vakið at­hygli bæði í Nor­egi og á Íslandi. Föstu­dag­inn síðastliðinn söng hann lagið Back to Black og var kos­inn áfram. Hér fyr­ir neðan má hlusta á flutn­ing hans á lag­inu.



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Fyrst þú ert að nálgast það sem þú vilt, er kominn tími til þess að hugsa lengra. Samt finnst þér áskorun að tengja við fólk úr öðrum kynslóðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Eva Björg Ægis­dótt­ir
3
Abby Ji­menez
4
Anna Rún Frí­manns­dótt­ir
5
Ragn­heiður Jóns­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Fyrst þú ert að nálgast það sem þú vilt, er kominn tími til þess að hugsa lengra. Samt finnst þér áskorun að tengja við fólk úr öðrum kynslóðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Eva Björg Ægis­dótt­ir
3
Abby Ji­menez
4
Anna Rún Frí­manns­dótt­ir
5
Ragn­heiður Jóns­dótt­ir