Glímdi við kvíða í öllum tökum

Matthew Perry fann fyrir miklum kvíða í tökum.
Matthew Perry fann fyrir miklum kvíða í tökum.

Leikarinn Matthew Perry, sem fór með hlutverk Chandler Bing í þáttunum Friends, glímdi við mikinn kvíða þegar hann lék í þáttunum. Þessu greindi hann frá í endurkomuþættinum af Friends. 

Þættirnir voru oft teknir upp fyrir framan áhorfendur og höfðu viðbörgð áhorfenda mikil áhrif á Perry. Hann sagði sér hafa fundist að ef áhorfendur myndu ekki hlæja að bröndurum hans myndi hann deyja. 

Hinir leikararnir, Matt Le Blanc, David Schwimmer, Jennifer Aniston, Courteney Cox og Lisa Kudrow, sögðust ekki hafa fundið fyrir sama kvíða og Perry og ekki vitað að honum hefði liðið svona. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að bregðast við og verja þig og þína gegn utanaðkomandi þrýstingi sem er ósanngjarn og í raun rangur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Anna Sundbeck Klav
5
Patricia Gibney
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að bregðast við og verja þig og þína gegn utanaðkomandi þrýstingi sem er ósanngjarn og í raun rangur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Anna Sundbeck Klav
5
Patricia Gibney