Rúrik sigraði í þýska Let's Dance

Rúrik Gíslason, fyrrverandi landsliðsmaður, og Renata Lusin.
Rúrik Gíslason, fyrrverandi landsliðsmaður, og Renata Lusin.

Fyrr­ver­andi landsliðsmaður­inn Rúrik Gísla­son sigraði í úr­slitaþætti Let's Dance í Þýskalandi í kvöld. Frá þessu er meðal ann­ars greint í þýsk­um miðlum.

Rúrik dansaði ásamt Renötu Lus­in tangó, jive og svo­kallaðan frjáls­an stíl í kvöld en í síðasta dans­in­um var Rúrik klædd­ur sem Þór þrumuguð. Parið fékk sam­tals 89 stig af 90 mögu­leg­um frá dómur­um. 

Rúrik hef­ur átt góðu gengi að fagna í keppn­inni und­an­farna mánuði og hef­ur mikið farið fyr­ir um­fjöll­un um Rúrik í þýsk­um fjöl­miðlum.



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Þú gerir þér enga grein fyrir mögulegum hindrunum í hamingjuríkri framtíðarsýn þinni. Gættu þess þó að vita út í hörgul hvað þú vilt því annars nærðu engum árangri.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Þú gerir þér enga grein fyrir mögulegum hindrunum í hamingjuríkri framtíðarsýn þinni. Gættu þess þó að vita út í hörgul hvað þú vilt því annars nærðu engum árangri.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar