Þýskir miðlar fjalla um einkalíf Rúriks

Rúrik Gíslason og Nathalia Soliani.
Rúrik Gíslason og Nathalia Soliani.

Þýskir fjölmiðlar hafa fjallað um meint ástarsamband knattspyrnumannsins Rúriks Gíslasonar og leikkonunnar Valent­inu Pahde. Fréttirnar koma eftir að kærasta, fyrirsætan Nathalia Soliani, fjallaði um meint framhjáhald hans á Instagram. Stjarna Rúriks skín skært í Þýskalandi eftir að hann vann sigur í þýska dansþættinum Let's Dance í maí. 

Á vefnum Promiflash fjallað um hvort erfiðleikar séu í paradís Rúriks og Soliani og hvort þau séu hætt saman. Einnig er bent á að Soliani sé hætt að fylgja Rúrik á Instagram. Rúrik var í viðtali á vefmiðlinum í mars og virtist þá allt vera í lagi hjá parinu. Sagði Rúrik að kærasta sín væri ánægð með dansfélaga hans og hún horfði á þáttinn í sjónvarpinu. 

Þýski miðillinn Bild fjallar um að Rúriks sé í Grikklandi með Pahde sem lenti í öðru sæti í dansþættinum. Á vefnum RTL er líka fjallað um sambandsslit Rúriks og Soliani og ástæðan talin vera myndir af Rúrik og Pahde. Á þýska vefmiðlinum VIP er fjallað um sögu Soliani á Instagram í gær þar sem hún sagði Rúrik hafa haldið fram hjá sér. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt smá óreiða sé kannski ekki skaðleg, eru hlutirnir undra fljótir að fara úr böndunum, þegar skriðan einu sinni leggur af stað. Leyfðu sköpunargáfunni að njóta sín.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Colleen Hoover
4
Sofie Sarenbrant
5
Kolbrún Valbergsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt smá óreiða sé kannski ekki skaðleg, eru hlutirnir undra fljótir að fara úr böndunum, þegar skriðan einu sinni leggur af stað. Leyfðu sköpunargáfunni að njóta sín.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Colleen Hoover
4
Sofie Sarenbrant
5
Kolbrún Valbergsdóttir