Spacey gert að greiða bætur

Kevin Spacey.
Kevin Spacey. AFP

Bandaríska leikaranum Kevin Spacey hefur verið gert að greiða fyrirtækinu sem framleiddi þættina House of Cards 31 milljón Bandaríkjadala í bætur, sem jafngildir tæpum 4,1 milljarði íslenskra króna.

Dómstóll í Los Angeles í Bandaríkjunum komst að niðurstöðunni.

Spacey var ein helsta stjarna þáttanna þar til hann var rekinn eftir að upp komu ásakanir á hendur honum um kynferðisbrot. 

Í kjölfar ásakana á hendur Spacey þurfti framleiðslufyrirtækið að skrifa Spacey út úr þáttunum og fresta þar af leiðandi upptökum um tíma. Auk þess þurfti að fækka þáttum í sjöttu þáttaröðinni úr þrettán í átta.

Var það niðurstaða dómsins að Spacey þyrfti að greiða fyrirtækinu áðurnefndar bætur vegna óþægindanna sem hann olli með brotum sínum.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú munt eiga samræður við fjölskyldumeðlim um hvernig eigi að draga ákveðið mál fram í dagsljósið. Best er að allir viti hvað um er að vera, því þá geta allir lagst á eitt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sarenbrant
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Unni Lindell
4
Jill Mansell
5
Árni Þórarinsson og Páll Kristinn Pálsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú munt eiga samræður við fjölskyldumeðlim um hvernig eigi að draga ákveðið mál fram í dagsljósið. Best er að allir viti hvað um er að vera, því þá geta allir lagst á eitt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sarenbrant
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Unni Lindell
4
Jill Mansell
5
Árni Þórarinsson og Páll Kristinn Pálsson