Svala finnur að það eru góðir tímar framundan

Ljósmynd/Tinna Magg

Tón­list­ar­kon­an Svala Björg­vins­dótt­ir er á fullri ferð þessa dag­ana. Á morg­un kem­ur út nýtt lag frá henni sem ber nafnið Bo­nes. Lagið er fyrsta lagið sem kynnt verður en það er hluti af stærra verk­efni sem listamaður­inn er að vinna að. Þeir sem heyrt hafa lagið segja að það sé sum­ars­mell­ur. 

„Bo­nes fjall­ar um að finna fyr­ir breyt­ingu í lífi sínu og að góðir tím­ar séu framund­an. Svo sterk til­finn­ing að hún gagn­tek­ur þig. Og að vera opin fyr­ir breyt­ing­um, stökkva út í djúpu laug­ina og upp­lifa lífið á ann­an hátt,“ seg­ir Svala um Bo­nes sem kem­ur út á morg­un. 

Ljós­mynd/​Tinna Magg
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Ef þú horfir á hárfín blæbrigði sólarupprásar og sólarlags mun djúpstætt svar brjóta sér leið í gegnum mynstraðan himininn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hug­rún Björns­dótt­ir
4
Ragn­heiður Jóns­dótt­ir
5
Eva Björg Ægis­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Ef þú horfir á hárfín blæbrigði sólarupprásar og sólarlags mun djúpstætt svar brjóta sér leið í gegnum mynstraðan himininn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hug­rún Björns­dótt­ir
4
Ragn­heiður Jóns­dótt­ir
5
Eva Björg Ægis­dótt­ir