Skírð í höfuðið á bensínstöð

Chrishell Stause.
Chrishell Stause. Skjáskot/Instagram

Raun­veru­leika­stjarn­an og fast­eigna­sal­inn Chris­hell Stause var nefnd í höfuðið á olíu­fé­lag­inu Shell. Stause heit­ir fullu nafni Terr­ina Chris­hell Strause en þegar móðir henn­ar var kom­in á steyp­ir­inn með hana fór fæðing­in óvænt af stað á einni af bens­ín­stöðvum Shell í Banda­ríkj­un­um þar sem móðir henn­ar var stödd á þeim tíma­punkti.

Þegar fæðing­ar­ferlið hófst inni á bens­ín­stöðinni fékk móðir henn­ar aðstoð frá starfs­manni á stöðinni sem hét Chris. Nöfn­un­um tveim­ur var því skellt sam­an og út kom nafnið Chris­hell, sem hún ber í dag. 

Chris­hell vann til verðlauna á dög­un­um á MTV Movie and Tv Aw­ards-hátíðinni. Þar var hreppti hún titil­inn besta raun­veru­leika­stjarn­an en Chris­hell er hluti af vin­sælu Net­flix-þáttaröðunum Sell­ing Sun­set. Þætt­irn­ir fjalla um dýr­ar og flott­ar fast­eign­ir í Los Ang­eles og æv­in­týr­in sem fast­eigna­sal­ar eiga það til að lenda í. Þátt­ur­inn Sell­ing Sun­set var einnig val­inn sem besti raun­veru­leikaþátt­ur­inn á MTV-verðlauna­hátíðinni sem fram fór á dög­un­um.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Þú þarft að skemmta þér, og leiða hugann frá hversdeginum. Frá þínum sjónarhóli virðist úlfakreppa nokkur óleysanleg.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
2
Sofie Sar­en­brant
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Þú þarft að skemmta þér, og leiða hugann frá hversdeginum. Frá þínum sjónarhóli virðist úlfakreppa nokkur óleysanleg.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
2
Sofie Sar­en­brant
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir