Spacey lýsti yfir sakleysi sínu

Kevin Spacey á leiðinni fyrir dóminn í morgun.
Kevin Spacey á leiðinni fyrir dóminn í morgun. AFP/Justin Tallis

Hollywood-stjarnan Kevin Spacey lýsti yfir sakleysi sínu fyrir dómi í London í morgun. Hann er sakaður um kynferðisbrot gagnvart þremur mönnum.

Spacey var ákærður í fjórum liðum og ná meintu brotin allt að 17 ár aftur í tímann. 

Hann hef­ur unnið til tvennra Óskar­sverðlauna á ferli sín­um fyr­ir leik, en á ár­un­um 2014 og 2015 var hann list­rænn stjórn­andi í leik­hús­inu Old Vic í London. 

AFP/Carlos Jasso
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú munt eiga samræður við fjölskyldumeðlim um hvernig eigi að draga ákveðið mál fram í dagsljósið. Best er að allir viti hvað um er að vera, því þá geta allir lagst á eitt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sarenbrant
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Unni Lindell
4
Jill Mansell
5
Árni Þórarinsson og Páll Kristinn Pálsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú munt eiga samræður við fjölskyldumeðlim um hvernig eigi að draga ákveðið mál fram í dagsljósið. Best er að allir viti hvað um er að vera, því þá geta allir lagst á eitt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sarenbrant
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Unni Lindell
4
Jill Mansell
5
Árni Þórarinsson og Páll Kristinn Pálsson