Selur nýju línuna úr ruslapokum

Kanye West.
Kanye West. AFP

Ný samstarfslína fjöllistamannsins Kanye West og Gap er seld úr ruslapokum í verslunum Gap. Aðdáendur West virðast lítið sáttir með þetta, en það var ákvörðun West að selja fötin úr svörtum ruslapokum.

„Svona er Gap að selja nýju Yeezy-línuna. Starfsmaðurinn sagði mér að Ye hafði orðið brjálaður þegar hann sá flíkurnar sínar á herðatrjám. Starfsfólkið má ekki hjálpa manni að finna sína stærð og maður þarf að gramsa sjálfur í pokunum, þannig vill hann hafa þetta,“ skrifar Twitter notandi sem býr í New York. 

Nýja lína Yeezy og Gap.
Nýja lína Yeezy og Gap. Ljósmynd/Twitter

Fólk virðist ekki ánægt með að West noti heimilislaust fólk sem innblástur þegar það kemur að línunni og framsetningunni. Hann sé svo ríkur að hann sjái ekki heimilislaust fólk sem manneskjur, heldur sjái hann bara tækifæri til að vera djarfur í tískuheiminum.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er ástæðulaust að fá sektarkennd yfir öllu sem þú gerir fyrir sjálfan þig. Vita skaltu að það eru tvær hliðar á öllum málum og báðar eiga rétt á sér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Torill Thorup
4
Yrsa Sigurðardóttir
5
Sarah J. Naughton
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er ástæðulaust að fá sektarkennd yfir öllu sem þú gerir fyrir sjálfan þig. Vita skaltu að það eru tvær hliðar á öllum málum og báðar eiga rétt á sér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Torill Thorup
4
Yrsa Sigurðardóttir
5
Sarah J. Naughton