Clooney-hjónin trylla allt

George Clooney og Amal Clooney alltaf svöl.
George Clooney og Amal Clooney alltaf svöl. AFP

Mann­rétt­inda­lög­fræðing­ur­inn Amal Cloo­ney og leik­ar­inn Geor­ge Cloo­ney hafa verið dug­leg að sýna sig að und­an­förnu aðdá­end­um þeirra til mik­ill­ar gleði. Hollywood-leik­ar­inn er ánægður með spúsu sína á rauða dregl­in­um sem dreg­ur fram hvern kjól­inn á fæt­ur öðrum. 

Í lok sept­em­ber voru Al­bie-verðlaun­in af­hent við hátíðlega at­höfn á al­menn­ings­bóka­safn­inu í New York. Verðlaun­in eru hluti af góðgerðar­verk­efni hjón­anna. Hjón­in litu glæsi­lega út eins og aðrar stjörn­ur sem mættu. Skær­ast skein stjarna Amal Cloo­ney, sem var í gyllt­um kjól frá Versace í anda þriðja ára­tug­ar síðustu ald­ar. 

George Clooney og Amal Clooney eru góð saman.
Geor­ge Cloo­ney og Amal Cloo­ney eru góð sam­an. AFP

Geor­ge Cloo­ney er ný­bú­inn að frum­sýna mynd­ina sína Ticket to Para­dise. Þau Amal litu út fyr­ir að vera á leiðinni í para­dís þegar þau mættu á frum­sýn­ingu í sept­em­ber í Lund­ún­um. Var Cloo­ney held­ur bet­ur kát­ur á rauða dregl­in­um.

Amal Clooney og George Clooney í London.
Amal Cloo­ney og Geor­ge Cloo­ney í London. AFP
George Clooney er spaugari.
Geor­ge Cloo­ney er spaug­ari. AFP
Alltaf flottust.
Alltaf flott­ust. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Leiðin liggur í gegnum djúp tilfinninga. Ekki forðast það sem hrærir í þér. Hvað ef sárin eru lykill að meiri tengingu? Þú ert öflugri en þú heldur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Eva Björg Ægis­dótt­ir
3
Abby Ji­menez
4
Anna Rún Frí­manns­dótt­ir
5
Ragn­heiður Jóns­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Leiðin liggur í gegnum djúp tilfinninga. Ekki forðast það sem hrærir í þér. Hvað ef sárin eru lykill að meiri tengingu? Þú ert öflugri en þú heldur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Eva Björg Ægis­dótt­ir
3
Abby Ji­menez
4
Anna Rún Frí­manns­dótt­ir
5
Ragn­heiður Jóns­dótt­ir