Kvikmyndaskólinn 30 ára: Síðasta sumar

Ólöf Birna Torfadóttir útskrifaðist úr handrit og leikstjórn úr Kvikmyndaskóla Íslands árið 2016. Stuttu eftir útskrift gerði hún sína fyrstu bíómynd, Hvernig á að vera klassadrusla, sem hún skrifaði handritið að í kúrsi í Kvikmyndaskóla Íslands, BÍÓ 405.

Þannig að hún var bæði handritshöfundur og leikstjóri myndarinnar. Hún stofnaði framleiðslufyrirtæki eftir útskrift sem nefnist Myrkvamyndir og er á fullu í framleiðslu í dag.

Ólöf Birna Torfadóttir.
Ólöf Birna Torfadóttir.

Stuttmyndin, Síðasta sumar, sem Ólöf Birna gerði í Kvikmyndaskóla Íslands er gaman drama. Hún fjallar um Söndru sem er flutt aftur heim til foreldra sinna og hefur fengið vinnu í kjötvinnslufyrirtæki þar í sveit. 

Yfirmaðurinn er ekki sá skemmtilegasti, verkstýran með nokkrar lausar skrúfur og starfsfólkið almennt hið furðulegasta. Hinsvegar á Sandra við stærra vandamál að stríða heima fyrir; foreldrarnir fastir í lollypop landi, allir með augun lokuð og vandamál í sjónvarpsherberginu.

Í til­efni af 30 ára af­mæli Kvik­mynda­skóla Íslands mun mbl.is birta vald­ar stutt­mynd­ir sem fyrr­ver­andi nem­end­ur við skól­ann hafa gert.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert ánægður með að fá það til baka sem þú hefur lánað og þetta kennir þér að lána ekki hluti sem þér eru kærir. Makinn mun koma þér á óvart næstu daga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofia Rutbäck Eriksson
2
Torill Thorup
3
Sarah Morgan
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert ánægður með að fá það til baka sem þú hefur lánað og þetta kennir þér að lána ekki hluti sem þér eru kærir. Makinn mun koma þér á óvart næstu daga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofia Rutbäck Eriksson
2
Torill Thorup
3
Sarah Morgan
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir
Loka