Engin niðurstaða í nauðgunarmáli

Danny Masterson varð frægur þegar hann lék Steven Hyde í …
Danny Masterson varð frægur þegar hann lék Steven Hyde í þáttaröðinni That 70s Show. AFP

Kviðdómi í Los Angeles tókst ekki að komast að niðurstöðu í nauðgunarmáli gegn bandaríska leikaranum Danny Masterson.

Masterson, sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum That 70s Show, var ákærður fyrir að hafa nauðgað þremur konum á heimili sínu í Hollywood snemma á fyrsta áratug þessarar aldar.

Hann neitar ásökununum og segist hafa verið ofsóttur vegna aðildar sinnar að Vísindakirkjunni.

Saksóknari í Los Angeles segist vera að íhuga næstu skref í tengslum við málið, að sögn BBC.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt rétt sé að gefa sértíma til að kanna málavöxtu, kemur alltaf að því að það verður að taka ákvörðun. Mundu að leyfa vinum að njóta sólskinsins með þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sarenbrant
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Jill Mansell
4
Árni Þórarinsson og Páll Kristinn Pálsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt rétt sé að gefa sértíma til að kanna málavöxtu, kemur alltaf að því að það verður að taka ákvörðun. Mundu að leyfa vinum að njóta sólskinsins með þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sarenbrant
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Jill Mansell
4
Árni Þórarinsson og Páll Kristinn Pálsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir