Hildur tilnefnd fyrir tvær myndir

Hildur Guðnadóttir í nóvember síðastliðnum á frumsýningu Women Talking í …
Hildur Guðnadóttir í nóvember síðastliðnum á frumsýningu Women Talking í Los Angeles. AFP/Jerod Harris/Getty

Hildur Guðnadóttir er tilnefnd til tvennra Critics Choice-verðlauna fyrir tónlist sína í kvikmyndunum Tár og Women Talking.

Stutt er síðan Hildur var tilnefnd til Golden Globe-verðlaunanna fyrir tónlist sína í  Women Talking.

Aðrir tilnefndir til gagnrýnendaverðlaunna Critics Choice í flokknum besta kvikmyndatónlistin eru John Williams, Alexandre Desplat, Justin Hurwitz og Michael Giacchino, að sögn Variety.

Heba einnig tilnefnd

Heba Þórisdóttir er sömuleiðis tilnefnd til verðlaunanna í flokknum hár og förðun fyrir kvikmyndina Babylon. 

Flestar tilnefningar til verðlaunanna hlaut myndin Everything Everywhere All at Once, eða 14 talsins.

Verðlaunin verða afhent í mars á næsta ári.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert ánægður með að fá það til baka sem þú hefur lánað og þetta kennir þér að lána ekki hluti sem þér eru kærir. Makinn mun koma þér á óvart næstu daga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofia Rutbäck Eriksson
2
Torill Thorup
3
Sarah Morgan
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert ánægður með að fá það til baka sem þú hefur lánað og þetta kennir þér að lána ekki hluti sem þér eru kærir. Makinn mun koma þér á óvart næstu daga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofia Rutbäck Eriksson
2
Torill Thorup
3
Sarah Morgan
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir
Loka