Neitaði öllum ásökunum

Kevin Spacey er tíður gestur réttarsalanna um þessar mundir.
Kevin Spacey er tíður gestur réttarsalanna um þessar mundir. AFP

Banda­ríski leik­ar­inn Kevin Spacey seg­ist sak­laus af sjö ákær­um vegna kyn­ferðis­brots en hann kom fram fyr­ir rétti í London í dag í gegn­um fjar­fund­ar­búnað.

Sam­kvæmt dóms­skjöl­um er hann meðal ann­ars sakaður um að snerta þoland­ann með kyn­ferðis­leg­um hætti yfir föt­um hans auk þess sem hann á að hafa þvingað hann til þess að snerta sig utan klæða.

Brot­in eiga að hafa átt sér stað árið 2001 og 2004, öll gegn sama mann­in­um.

Spacey hef­ur verið ákærður fyr­ir kyn­ferðis­brot bæði í Banda­ríkj­un­um og Bretlandi. Ný­lega var máli gegn hon­um í Banda­ríkj­un­um vísað frá dómi og hann sýknaður af kviðdómi. Þá kom hann fyr­ir dóm í sum­ar í Bretlandi vegna ásak­ana þriggja annarra manna og fara rétt­ar­höld­in fram í sum­ar. Alls eru ákæru­liðirn­ir á hend­ur hon­um orðnir sam­tals tólf. 

Kevin Spacey mætti fyrir dómstóla í júní síðastliðnum í London. …
Kevin Spacey mætti fyr­ir dóm­stóla í júní síðastliðnum í London. Réttað verður í því máli næsta sum­ar. AFP
Kevin Spacey fékk Óskarsverðlaun fyrir
Kevin Spacey fékk Óskar­sverðlaun fyr­ir "American Beauty". AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Brynjaðu þig fyrir andstöðu annarra og haltu þig við fyrri áætlanir. Vertu ekki að vorkenna sjálfum þér, þetta venst. Láttu aðra um að leysa sín mál og sinnt þú þínum eigin.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Brynjaðu þig fyrir andstöðu annarra og haltu þig við fyrri áætlanir. Vertu ekki að vorkenna sjálfum þér, þetta venst. Láttu aðra um að leysa sín mál og sinnt þú þínum eigin.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir