Heima með veiruna

Leikkonan Glenn Close er heima með Covid.
Leikkonan Glenn Close er heima með Covid. AFP/Valerie Macon

Leikkonan Glenn Close mun ekki afhenda verðlaun á hátíðinni í kvöld þar sem hún greindist með kórónuveiruna fyrr í dag. 

Close er ein af yfir 40 stjörnum sem áttu að veita verðlaun í kvöld. 

Talsmaður leikkonunnar sagði hana við ágæta heilsu en að hún væri nú í einangrun að hvíla sig. 

Allir gestir hátíðarinnar þurftu að fara í skimun fyrir kórónuveirunni í dag. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert ánægður með að fá það til baka sem þú hefur lánað og þetta kennir þér að lána ekki hluti sem þér eru kærir. Makinn mun koma þér á óvart næstu daga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofia Rutbäck Eriksson
2
Torill Thorup
3
Sarah Morgan
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert ánægður með að fá það til baka sem þú hefur lánað og þetta kennir þér að lána ekki hluti sem þér eru kærir. Makinn mun koma þér á óvart næstu daga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofia Rutbäck Eriksson
2
Torill Thorup
3
Sarah Morgan
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir
Loka