Sjöfaldur sigur Everything Everywhere

Daniel Scheinert og Daniel Kwan á sviðinu ásamt aðstandendum Everything …
Daniel Scheinert og Daniel Kwan á sviðinu ásamt aðstandendum Everything Everywhere All at Once. AFP/Kevin Winter

Kvikmyndin Everything Everywhere All at Once (EEAAO) var ótvíræður sigurvegari Óskarsverðlaunahátíðarinnar sem fram fór í Dolby-kvikmyndahúsinu í Los Angeles í Bandaríkjunum í nótt. Hlaut hún alls sjö verðlaun.

Myndin var valin sú besta, leikstjórarnir Daniel Kwan og Daniel Scheinert, hlutu verðlaun fyrir leikstjórn og handrit. 

Michelle Yeoh fyrir aðalhlutverk sitt í myndinni, Jamie Lee Curtis í flokki leikkonu í aukahlutverki og Ke Huy Quan í flokki leikara í aukahlutverki. 

Brendan Fraser hlaut verðlaun í flokki leikara í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í myndinni The Whale

Þýska kvikmyndin Tíðindalaust á vesturvígstöðvunum var valin besta erlenda mynd ársins. 

Sara Gunnarsdóttir, höfundur stuttu teiknimyndarinnar My Year of Dicks, missti af verðlaununum að þessu sinni. 

Allir verðlaunahafar næturinnar

Kvik­mynd

  • Tíðindalaust á vesturvígstöðvunum
  • Avat­ar: The Way of Water
  • The Bans­hees of In­is­her­in
  • El­vis
  • Everything Everywh­ere All at Once
  • The Fabelm­ans
  • Tár
  • Top Gun: Maverick
  • Triangle of Sa­dness
  • Women Talk­ing

Leik­ari í aðal­hlut­verki

  • Aust­in Butler - El­vis
  • Col­in Far­rell - The Bans­hees of In­is­her­in
  • Brend­an Fraser - The Whale
  • Paul Mescal - Af­tersun
  • Bill Nig­hy - Li­ving

Leik­ari í auka­hlut­verki

  • Brend­an Glee­son - The Band­sees of In­is­her­in
  • Bri­an Tyr­ee Henry - Causeway
  • Judd Hirsch - The Fabelm­ans
  • Barry Keog­h­an - The Ban­sees of In­is­her­in
  • Ke Huy Quan - Everything Everywh­ere All at Once 

Leik­kona í aðal­hlut­verki

  • Cate Blanchett - Tár
  • Ana de Armas - Blonde
  • Andrea Rise­borough - To Leslie
  • Michelle Williams - The Fabelm­ans
  • Michelle Yeoh - Everything Everywh­ere All at Once

Leik­kona í auka­hlut­verki

  • Ang­ela Bas­sett - Black Pant­her: Wak­anda For­ever
  • Hong Chau - The Whale
  • Kerry Condon - The Bans­hees of In­is­her­in
  • Jamie Lee Curt­is - Everything Everywh­ere All at Once
  • Stephanie Hsu - Everything Everywh­ere All at Once

Teikni­mynd í fullri lengd

  • Guillermo del Toro's Pin­occhio
  • Marchel the Shell With Shoes On 
  • Puss in Boots: The Last Wish
  • The Sea Be­ast
  • Turn­ing Red

Teikni­mynd – stutt

  • The Boy, the Mole, the Fox, and the Hor­se
  • The Flying Sail­or
  • Ice Merchants
  • My Year of Dicks
  • An Ostrich Told Me the World Is Fake and I Think I Believe It

Kvik­mynda­taka

  • Tíðindalaust á vesturvígstöðvunum
  • Bar­do, Fal­se Chronicle of a Hand­ful of Truths
  • El­vis
  • Empire of Lig­ht
  • Tár

Bún­inga­hönn­un

  • Ba­bylon
  • Black Pant­her: Wak­anda For­ever
  • El­vis
  • Everything, Everywh­ere All at Once
  • Mrs. Harris Goes to Par­is

Leik­stjóri

  • Mart­in McDonagh - The Bans­hees of In­is­her­in
  • Daniel Kwan og Daniel Scheinert - Everything Everywh­ere All at Once
  • Steven Spiel­berg - The Fabelm­ans
  • Todd Field - Tár
  • Ru­ben Östlund - Triangle of Sa­dness

Heim­ild­ar­mynd í fullri lengd

  • All That Bre­athes
  • All the Beauty and the Bloods­hed
  • Fire of Love
  • A Hou­se Made of Splin­ters
  • Navalny

Heim­ild­ar­mynd – stutt

  • The Elephant Whisp­erers
  • Hau­lout
  • How Do You Mea­sure a Year?
  • The Martha Mitchell Ef­fect
  • Stran­ger at the Gate

Klipp­ing

  • The Bans­hees of In­is­her­in
  • El­vis
  • Everything Everywh­ere All at Once 
  • Tár
  • Top Gun: Maverick

Er­lend kvik­mynd

  • Tíðindalaust á vesturvígstöðvunum - Þýska­land
  • Arg­ent­ina, 1985 - Arg­entína
  • Close - Belg­ía
  • EO - Pól­land
  • The Quiet Girl - Írland

Förðun og hár

  • Tíðindalaust á vesturvígstöðvunum
  • The Batman
  • Black Pant­her: Wak­anda For­ever
  • El­vis
  • The Whale

Kvik­mynda­tónlist

  • Tíðindalaust á vesturvígstöðvunum
  • Ba­bylon
  • The Bans­hees of In­is­her­in
  • Everything Everywh­ere All at Once
  • The Fabelm­ans

Lag

  • App­lause - Tell It Like a Wom­an
  • Hold My Hand - Top Gun: Maverick
  • Lift Me Up - Black Pant­her: Wak­anda For­ever
  • Na­atu Na­atu - RRR
  • This Is a Life - Everything Everywh­ere All at Once

Hljóð

  • Tíðindalaust á vesturvígstöðvunum
  • Avat­ar: The Way of Water
  • The Batman
  • El­vis
  • Top Gun: Maverick

Stutt­mynd – leik­in

  • An Irish Good­bye
  • Ivalu
  • Le Pupille
  • Nig­ht Ride
  • The Red Suitca­se

Fram­leiðslu­hönn­un

  • Tíðindalaust á vesturvígstöðvunum
  • Avat­ar: The Way of Water
  • Ba­bylon
  • El­vis
  • The Fabelm­ans 

Tækni­brell­ur

  • Tíðindalaust á vesturvígstöðvunum
  • Avat­ar: The Way of Water
  • The Batman
  • Black Pant­her: Wak­anda For­ever
  • Top Gun: Maverick

Hand­rit byggt á út­gefnu efni

  • Tíðindalaust á vesturvígstöðvunum
  • Glass Oni­on: A Kni­ves Out Mystery
  • Li­ving
  • Top Gun: Maverick
  • Women Talk­ing

Frum­samið hand­rit

  • Todd Field - Tár
  • Tony Kus­hner og Steven Spiel­berg - The Fabelm­ans
  • Dan Kwan og Daniel Scheinert - Everything Everywh­ere All at Once
  • Mart­in McDonagh - The Bans­hees of In­is­her­in
  • Ru­ben Östlund - Triangle of Sa­dness 
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert ánægður með að fá það til baka sem þú hefur lánað og þetta kennir þér að lána ekki hluti sem þér eru kærir. Makinn mun koma þér á óvart næstu daga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofia Rutbäck Eriksson
2
Torill Thorup
3
Sarah Morgan
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert ánægður með að fá það til baka sem þú hefur lánað og þetta kennir þér að lána ekki hluti sem þér eru kærir. Makinn mun koma þér á óvart næstu daga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofia Rutbäck Eriksson
2
Torill Thorup
3
Sarah Morgan
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir
Loka