Breki keppir á heimsleikunum

Breki Þórðarson hefur tryggt sér þátttökurétt á heimsleikunum í crossfit …
Breki Þórðarson hefur tryggt sér þátttökurétt á heimsleikunum í crossfit 2023. mbl.is/Kristinn Magnússon

Crossfit-stjarnan Breki Þórðarson hefur tryggt sér keppnisrétt á heimsleikunum í crossfit sem fram fara í Madison í Bandaríkjunum síðar á þessu ári. Breki keppir í aðlöguðum flokki en hann er einhentur. 

Breki greinir frá þessu á Instagram en hann ræddi við Smartland í upphafi árs þar sem hann sagði frá því að hann hefði sett markið á heimsleikana. Þrotlausar æfingar síðustu mánuði skiluðu honum svo 4. sætinu í flokknum í öllum heiminum. 

Heimsleikarnir í crossfit fara fram 1. til 6. ágúst. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gættu þess að taka smá tíma frá til að gera við hluti heima fyrir. Auðvitað er það ekki sérstaklega gaman, en einhver verður að taka það að sér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Árni Þórarinsson og Páll Kristinn Pálsson
2
Jill Mansell
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Erla Sesselja Jensdóttir
5
Colleen Hoover
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gættu þess að taka smá tíma frá til að gera við hluti heima fyrir. Auðvitað er það ekki sérstaklega gaman, en einhver verður að taka það að sér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Árni Þórarinsson og Páll Kristinn Pálsson
2
Jill Mansell
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Erla Sesselja Jensdóttir
5
Colleen Hoover