Skilja eftir 11 ára hjónaband

Leikkonan Shannen Doherty er að skilja.
Leikkonan Shannen Doherty er að skilja. AFP

Bandaríska leikkonan Shannen Doherty, sem er líklegast hve þekktust fyrir hlutverk sitt í þáttunum Beverly Hills, 90210 á árunum 1990 til 2000, er að skilja við Kurt Iswarienko eftir 11 ára hjónaband.

Doherty og Iswarienko, sem er ljósmyndari, gengu að eiga hvort annað í október 2011 eftir þriggja ára samband. Parið á engin börn. 

Leslie Sloane, kynningarfulltrúi Doherty, staðfesti fréttirnar með yfirlýsingu við Entertainment Tonight og sagði: „Skilnaður var það síðasta sem Shannen vildi.“

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er undir sjálfum þér komið hvort samskipti þín eru góð eða slæm við annað fólk. Hóf er best á hverjum hlut og sönn gleði verður ekki fengin fyrir fé.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Mansell
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Colleen Hoover
4
Árni Þórarinsson og Páll Kristinn Pálsson
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er undir sjálfum þér komið hvort samskipti þín eru góð eða slæm við annað fólk. Hóf er best á hverjum hlut og sönn gleði verður ekki fengin fyrir fé.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Mansell
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Colleen Hoover
4
Árni Þórarinsson og Páll Kristinn Pálsson
5
Sofie Sarenbrant