Jake Gyllenhaal mætti með kærustuna á Opna franska

Ástin blómstrar sem aldrei fyrr.
Ástin blómstrar sem aldrei fyrr. Samsett mynd

Bandaríski leikarinn Jake Gyllenhaal var viðstaddur Opna franska meistaramótið á sunnudag ásamt kærustu sinni, Jeanne Cadiue. Parið sem hefur verið saman frá árinu 2018 sést lítið saman á opinberum vettvangi en var ekkert að fela ást sína hvort til annars á milli umferða. 

Tímaritið Us Weekly staðfesti í desember 2018 að leikarinn væri byrjaður að slá sér upp með ungri franskri konu. Cadiue, sem er 27 ára, er 15 árum yngri en Gyllenhaal, en að sögn heimildarmanna er hún „mjög þroskuð, eldklár, elskar sagnfræði, bækur og bara virkilega frábær og heilsteypt manneskja“. 

Gyllenhaal og Cadiue fylgdust spennt með þegar serbneski tenniskappinn Novak Djokovic sigraði Norðmanninn Casper Ruud í úrslitaleik Opna franska meistaramótsins.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Axarsköft og fásinna hafa lætt sér í fágaða og fínstillta áætlun þína. Mundu að afskipti geta orðið stjórnun, sem er allt annað en heppileg útkoma.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Mansell
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Colleen Hoover
4
Sofie Sarenbrant
5
Tove Alsterdal
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Axarsköft og fásinna hafa lætt sér í fágaða og fínstillta áætlun þína. Mundu að afskipti geta orðið stjórnun, sem er allt annað en heppileg útkoma.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Mansell
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Colleen Hoover
4
Sofie Sarenbrant
5
Tove Alsterdal