Söngvarinn Ricky Martin að skilja

Ricky Martin og Jwan Yosef kynntust árið 2015.
Ricky Martin og Jwan Yosef kynntust árið 2015. Samsett mynd

Tónlistarmaðurinn Ricky Martin er skilinn við eiginmann sinn, Jwan Yosef, eftir sex ára hjónaband.

„Við höfum tekið þá erfiðu ákvörðun að binda endi á hjónaband okkur. Við gerum það af mikilli ást og virðingu fyrir hvor öðrum og börnum okkur,” segir parið í sameiginlegri yfirlýsingu sem birtist á vefmiðli tímaritsins People.

„Við erum staðráðnir í því að standa saman þegar kemur að því að ala upp börnin okkar.”

Martin, 51 árs, og Yosef, 38 ára, eiga saman tvö börn, dótturina Luciu, fjögurra ára, og soninn Renn, þriggja ára. Martin á einnig 14 ára gamla tvíburasyni, Matteo og Valentino, sem hann eignaðist áður en hann kynntist Yosef.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú munt fá góða hugmynd um hvernig hægt sé að bæta ákveðna hluti heima. Þú færð eitthvað gefins í dag sem mun kæta þig mikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Sofia Rutbäck Eriksson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú munt fá góða hugmynd um hvernig hægt sé að bæta ákveðna hluti heima. Þú færð eitthvað gefins í dag sem mun kæta þig mikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Sofia Rutbäck Eriksson