Cole Sprouse sást á Laugaveginum

Vel fór á með Sprouse og aðdáendum sem á vegi …
Vel fór á með Sprouse og aðdáendum sem á vegi hans urðu. Ljósmynd/Aðsend

Leik­ar­inn Cole Sprou­se sást á gangi um Lauga­veg­inn í gær­kvöld sam­kvæmt heim­ild­um mbl.is. Sýn­ist hann heilsa aðdá­end­um létt­ur í bragði á mynd­um sem bár­ust mbl.is.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem leik­ar­inn spók­ar sig á Íslandi en hann sótti landið heim vorið 2019 og birti mynd­ir á In­sta­gram af ferðalag­inu.

Sprou­se er þekkt­ast­ur fyr­ir leik sinn í Net­flix-þáttaröðinni Ri­ver­dale og hlut­verk sitt sem Cody Mart­in í þáttaröðinni The Suite Life of Zack and Cody, sem sýnd var á Disney Chann­el árin 2005 til 2008.

Í árs­lok 2019 heim­sótti tví­bura­bróðir Cole, Dyl­an Sprou­se, Ísland og naut alls þess besta sem Suður­landið hef­ur upp á að bjóða.

Cole Sprouse.
Cole Sprou­se. Ljós­mynd/​Wikipedia.org
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Óvænt hugmynd kviknar við samtal eða innblástur úr ólíkum áttum. Ekki afskrifa það sem fyrst virðist skrítið. Þar gæti falist lykill að nýrri nálgun.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Eva Björg Ægis­dótt­ir
3
Anna Rún Frí­manns­dótt­ir
4
Abby Ji­menez
5
Ragn­heiður Jóns­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Óvænt hugmynd kviknar við samtal eða innblástur úr ólíkum áttum. Ekki afskrifa það sem fyrst virðist skrítið. Þar gæti falist lykill að nýrri nálgun.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Eva Björg Ægis­dótt­ir
3
Anna Rún Frí­manns­dótt­ir
4
Abby Ji­menez
5
Ragn­heiður Jóns­dótt­ir