Dansar á súlu inni í stofu

Britney Spears tók snúning í stofunni heima hjá sér.
Britney Spears tók snúning í stofunni heima hjá sér. Samsett mynd

Söng­kon­an Brit­ney Spe­ars er kom­in með súlu inn á heim­ili sitt og fagnaði nýj­asta inn­an­stokks­mun­in­um með því að deila fyrsta dans­in­um sem aðdá­end­um sín­um á In­sta­gram-reikn­ingi sín­um.

Spe­ars, sem er óhrædd við að deila mynd­bönd­um af sér dans­andi í stof­unni heima, dansaði að þessu sinni í hlé­b­arðabik­iníi eins og henni einni er lagið og aug­ljóst er að hún hef­ur engu gleymt frá því hún fór síðast í tón­leika­ferð. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Láttu ekki útlit fólks og blíðan róm blekkja þig því að enn sannast hið fornkveðna að oft er flagð undir fögru skinni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Láttu ekki útlit fólks og blíðan róm blekkja þig því að enn sannast hið fornkveðna að oft er flagð undir fögru skinni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar