Spears sögð hafa haldið við starfsmann sinn

Britney Spears og Sam Asghari eru að skilja.
Britney Spears og Sam Asghari eru að skilja. AFP

Það hefur verið nóg að gera hjá fjölmiðlum vestanhafs síðastliðinn sólarhring eftir að Sam Asghari greindi frá því að hann hefði sótt um skilnað við poppdívuna Britney Spears vegna meints framhjáhald. 

Heimildir TMZ herma að Spears hafi haldið við starfsmann á heimili þeirra og beðið hann að taka erótískt myndefni af henni. Í kjölfarið hafi komið til mikilla rifrilda milli hjónanna og er Spears sögð hafa beitt Asghari líkamlegu ofbeldi.

Nú hefur Asghari tjáð sig opinberlega um skilnaðinn, en hann deildi texta á Instagram-reikningi sínum. 

„Eftir sex ár af ást og skuldbindingu hvort við annað höfum við konan mín ákveðið að binda enda á ferðalag okkar saman. Við munum halda í þá ást og viðringu sem við berum fyrir hvort öðru og ég óska henni alls hins besta. Skítur skeður.

Að biðja um friðhelgi einkalífsins virðist fáránlegt svo ég mun bara biðja alla, þar á meðal fjölmiðla, um að vera góðir hugulsamir,“ skrifaði Asghari.

Asghari tjáði sig um skilnaðinn í fyrsta sinn í gærkvöldi.
Asghari tjáði sig um skilnaðinn í fyrsta sinn í gærkvöldi. Skjáskot/Instagram
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Torill Thorup